SVONA TEKUR ÞÚ VIÐ KORTAGREIÐSLU

starfsfolk

 

Kort með örgjörva eru að leysa kort með segulröndum af hólmi alls staðar í heiminum. Þar með breytist fyrirkomulag kortaviðskipta.

Viðskiptavinurinn á sjálfur að stinga kortinu í posann og staðfesta greiðsluna með pinninu sínu. Ekki þarf lengur að bera saman kort og undirskrift.

Hér að neðan má finna leiðbeiningar  um hið nýja fyrirkomulag.

LEIÐBEININGAR FYRIR AFGREIÐSLUFÓLK

pinnid_starfsfolk_orgjorvi

 

pinnid_starfsfolk_laest

pinnid_starfsfolk_virkarekki

pinnid_starfsfolk_enginn_orgjorvi