Nánar um frétt

Aðgengi fatlaðra að posum

Fyrirtæki sem taka við kortagreiðslum verða nú að setja upp örgjörvaposa sem snúa að viðskiptavinum. Mikilvægt er að hugað sé vel að aðgengi fatlaðra korthafa að posum. Í meðfylgjandi grein Hörpu Ingólfsdóttur ferlifræðings hjá Aðgengi, sem unnin er í samvinnu við Öryrkjabandalagið, er að finna leiðbeiningar um hvernig aðgengi fatlaðra verður best tryggt.

Aðgengi_fyrir_alla_að_posum